Komdu inn að leika…
Golf allt árið, á topp völlum við bestu aðstæður!
Golfklúbburinn er með sex golfherma af bestu gerð. Hægt er að veljum 66 golfvelli til þess að leika, auk þess að fara á æfinga- eða leikjasvæðið.
Frábær aðstaða fyrir hópefli vinnu- og vinahópa.
Fjórir kylfingar eru um þrjá klukkustundir að klára 18 holur.
Sjá frekari upplýsingar um verð og skilmála (staðarreglur) hér: Verðskrá