Komdu inn að leika…

Golf allt árið, á topp völlum við bestu aðstæður!

Golfklúbburinn er með sex golfherma af bestu gerð. Hægt er að veljum  66 golfvelli til þess að leika, auk þess að fara á æfinga- eða leikjasvæðið.

Frábær aðstaða fyrir hópefli vinnu- og vinahópa.

Fjórir kylfingar eru um þrjá klukkustundir að klára 18 holur.

Sjá frekari upplýsingar um verð og skilmála (staðarreglur) hér: Verðskrá

Vinnufélagarnir

Vinnufélagarnir

Frábær leið til að hrista hópinn saman

Golffélagarnir

Golffélagarnir

Halda sveiflunni við og bæta leikinn

Fjölskyldan

Fjölskyldan

Dýrmæt stund með þeim sem skipta þig máli

 Bókaðu golfhermi hér

Sendu okkur póst á golf@golfklubburinn.is, Facebook messenger eða hringdu í síma 820 9111

Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð. og við svörum við fyrsta tækifæri