GOLFKLÚBBURINN·MÁNUDAGUR, 1. OKTÓBER 2024

VERÐSKRÁ GOLFHERM OG STAÐARREGLUR

Staðarreglur: Kynnið ykkur staðarreglur hér að neðan/aftan. Með því að bóka tíma í aðstöðu Golfklúbbsins þá samþykkir þú þá skilmála sem er að finna í skjalinu.

VERÐSKRÁ GOLFKLÚBBSINS (gildir frá október 2024)

VerðskráVerðFastir tímarFastir tímar greitt f.f.ÆfingÆfing10
Rótími5.0004.7004.5002.3002.000
Prýðistími6.6006.3006.0002.3002.000

Fullt verð á klukkustundin er kr. 6.600kr. Veittur er afsláttur á rótíma, verð þá er 5.000kr. Rótími er mánudaga til fimmtudaga frá opnun til 16:00 og til 14:00 á föstudögum (sjá staðarreglur).

Fastir tímar. Hægt er að bóka fasta tíma fram í tímann. Hægt er að greiða fasta tíma fyrirfram, eigi síðar en við fyrsta tíma. Til að bóka fasta tíma þarf að bóka minnst einn hermi í 2 klst. Í 8 skipti fyrir áramót eða 12 skipti eftir áramót. Þeir hópar sem koma fast tvisvar sinnum eða oftar í viku fá 5% auk afslátt.

Æfingatímar. 30 mínútur á æfingasvæði, hægt er að kaupa 10 skipti („klippikort“) saman með auknum afslætti. Ath. Að jafnaði er hægt að bóka æfingartíma en í öllum tilfellum er slík bókun víkjandi.

Hópabókanir. Leitið frekari upplýsinga um hvað við getum gert fyrir hópa, hringið í 820 9111 eða sendið póst á golf@golfklubburinn.is og við verðum í sambandi. Afboða verður fastatíma/hópbókanir með þriggja daga (72klst.) fyrirvara, ella greiðist 50% af bókuðum tíma, ef ekki er afbókað með 4 klst. fyrirvara þá greiðist tíminn að fullu. Sá aðili sem er á nafni bókunarinnar er ábyrgur fyrir bókuninni.

Geymsla. Hægt er að geyma golfsett hjá Golfklúbbnum með rými leyfir. Ath. Þó að gert sé ráð fyrri að aðeins kylfingar sem eiga búnað í geymslu og starfsmenn gangi um kylfugeymslur þá er ekki tekin ábyrgð á munum.

Happy hour. Það er alltaf gleðistund í Golfklúbbnum og þær eru allskonar. Gjafabréf, klippikort eða aðrar samningsgreiðslur gilda ekki þegar Happy hour tilboð eru í gangi, nema þá gegn fullu verði. Athugið: Afslættir gilda ekki með öðrum tilboðum.

STAÐARREGLUR OG AÐRIR SKILMÁLAR

Nánari upplýsingar:
Tölvupóstur: golf@golfklubburinn.is
Sími: 820-9111
Facebook: Golfklúbburinn
Gildir frá 1. okt. 2024
Réttur er áskilinn til þess að breyta verðskrá og skilmálum án fyrirvara. Ekki er tekin ábyrgð á villum í verðskránni.

Komdu inn að leika!

Hafa samband

Til að bóka í hermi eða mælingu, sendu okkur skilaboð hér,  hringdu eða sendu skilaboð á Facebook.

Golfklúbburinn
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.